top of page

Acerca de

við hönnum með þér (1).png

Foldabassa.art

 Ísfold Kristjánsdóttir er eigandi Foldabassa.art

Ég er Mosfellingur og hef alltaf haft ástríðu til að skapa. Ég byrjaði ferðalagið mitt hér sem áhugamál, sem varð svo ástríða mín og vildi ég deila því með ykkur. Ég er stolt af hönnun minni og hlakka til að vinna með ykkur og ykkar þörfum til að gera veisluna ykkar fullkomna.

Ég er einnig með reynslu í uppbyggingu á heimasíðum, þar finn ég að ég get notað sköpunarhæfileika mína til að byggja upp vefsíður  Ég sérhæfi mig í Wix, Eqwid og shopify heimasíðum.

Hafa samband

Við svörum eins fljótt og hægt er.

  • Facebook
  • Instagram
Takk fyrir að hafa samband!
bottom of page