top of page

Einfaldleikinn í fyrirrúmi


Folda Bassa elskar að hanna og nota sköpunarhæfileika sína.


Virkilega fallegar vefsíður sem selja

Folda hjálpar ykkur að hanna ykkar vefsíðu eða sér um allt frá A til Ö.

Folda sérhæfir sig í Wix vefsíðugerð, Eqwid sölusíðukerfi og Shopify.

 

Alvöru flottar og hraðvirkar vefsíður.

Folda vinnur þetta í sameininigu með ykkur eða við sjáum alfarið um hönnun og uppsetningu á vefsíðunni.

 

 

Gerum okkar besta í að svala ykkar þörfum, viðskiptalegum markmiðum og það allra besta fyrir viðskiptavini ykkar.​

Heimasíður

Seldu vörurnar þínar á einfaldan hátt.​

Netverslun

– Birgðastjórnun

– Verðstjórnun

– Hýsing

– Innbyggðar tengingar við tæknilausnir

– Tengingar við aðrar sölugáttir

– Auglýsingastjórnun

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi 

– Uppfærslur og þróun kerfa

– Vöktun

– Reglulegt viðhald á netsíðunni

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi  

– Tenign við Netgíró

Vefsíður

– Hýsing
– Innbyggðar tengingar við tæknilausnir
– Tengingar við aðrar sölugáttir
– Auglýsingastjórnun
– Tenging við Rapyd greiðslukerfi
– Tenging við PayPal greiðslukerfi
– Tenging við Netgíró

Hönnun

Folda Bassa hannar margt
 – Lógó
– Gluggamerkingar
– Samfélagsmiðlaefni
– Auglýsingar
– Umbúðir

Hafa samband

Staðsetning

Háholt 14, 270 Mosfellsbær

Sími og netfang

663-3112

Onunartími verslunnar.

Virkirdagar

12:00  – 17:00 

Helgar

Lokað

  • Facebook
  • Instagram

Áhugavert

Áhugavert

Hvað er Birgðarstjórnun, hýsing eða innbyggðar tengingar við tæknilausnir?
Allt um það hér fyrir neðan á mannamáli.

Birgðarstjórnun

Birgðastjórnun er samsett orð af birgðum sem er frekari skilgreining á samheitinu varningur eða vörur. Stjórnun í þessu samhengi er notað yfir skráningar á birgðum, vörum. Birgðarstjórnun er forrit sem geymir upplýsingar um allar þínar vörur á einum stað meðal annars fjölda vara eða frekari upplýsingar um vörur sem þú selur hvort sem það er í netverslun þinni eða vöruverslun.

Hýsing

Vefhýsing eða hýsing er þjónusta sem sér um að gera heimasíðuna þína sýnilega á netinu. Þá er verið að  tala um þegar viðkomandi aðili sem er með heimasíðu kaupir þjónustu til að geyma allt það sem því fylgir, að vera með heimasíðu. Til dæmis geymir vefhýsing allart myndir sem koma upp á heimasíðunni, myndbönd, skrár, texta og fl.

Tengingar við tæknilausnir

Tengingar við tæknilausnir eins og pósthýsingu, auglýsingastjórnun, samfélagsmiðlastjórnun og fleiri lausnir eru mjög gagnlegar til að einfalda reksturinn. Þessar lausnir eru oft forrit sem eru tengd við heimasíðuna. Það er þægilegt að hafa allt á einum stað.

Hægt er að tengja heimasíðuna við Google leitarvélina, sem er ein af mörgum tæknilausnum sem eru í boði.

Markaðsefni

Markaðsefni er hugtak sem lýsir öllu efni, hvort sem það er í stafrænu formi eða ekki. Markaðsefni sem fyrirtæki búa til og dreifa til markhóp síns til að auka sölur og skapa meiri áhuga á vöru eða þjónustu.

bottom of page