top of page
Online shop

Einfaldleikinn í fyrirrúmi


Folda Bassa elskar að hanna og nota sköpunarhæfileika sína.


Virkilega fallegar heimasíður sem selja

Við hjá Foldubassa.is hjálpum ykkur að hanna ykkar heimasíðu.

Við sérhæfum okkur í Wix heimasíðugerð, Eqwid og Shopify.

 

Alvöru flottar og hraðvirkar heimasíður.

Við vinnum þetta í sameininigu með ykkur eða við sjáum alfarið um hönnun og uppsetningu á heimasíðunni.

 

Folda Bassa sér um allt frá A til Ö

 

Gerum okkar besta í að svala ykkar þörfum, viðskiptalegum markmiðum og það allra besta fyrir iðskiptavini ykkar.​

Online Shopping

Netverslun

Seldu vörurnarþínar á einfaldan háttFoldaBassa hefur allt sem þú þarft til að selja vörurnar þínar úr vefversluninni þinni. Hvort sem þú ert rétt að byrja eða ert rótgróið fyrirtæki.​​

– Birgðastjórnun

– Verðstjórnun

– Hýsing

– Innbyggðar tengingar við

   tæknilausnir

– Tengingar við aðrar sölugáttir

– Auglýsingastjórnun

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Uppfærslur og þróun kerfa

– Vöktun

- Reglulegt viðhald á netsíðunni

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Tenging við PayPal greiðslukerfi

– Tenign við Netgíró

Pink Shoe Boxes

Heimasíður

– Hýsing

– Innbyggðar tengingar við tæknilausnir

– Tengingar við aðrar sölugáttir

– Auglýsingastjórnun

– Tenging við Rapyd greiðslukerfi

– Tenging við PayPal greiðslukerfi

– Tenging við Netgíró

Pink Liquid
Table setup with devices

Foldabassa.is

Afhverju að velja Foldu Bassa?


Þægileg og persónuleg þjónustan okkar skilar sér til viðskiptavinar ykkar.

Við sjáum um allt frá A til Ö varðandi heimasíður og netverslanir.

fashion sale (Flyer)_edited.jpg
Black and white Initials elegant cursive logo.png

Hönnun

Við hönnum margt

 – Lógó

– Gluggamerkingar

– Samfélagsmiðlaefni

– Auglýsingar

– Umbúðir

Business Supplies Design
Logo Design

Hafa samband

Anchor 2
bottom of page