
Einfaldleikinn í fyrirrúmi
Folda Bassa elskar að hanna og nota sköpunarhæfileika sína.
Virkilega fallegar heimasíður sem selja
Við hjá Foldubassa.is hjálpum ykkur að hanna ykkar heimasíðu.
Við sérhæfum okkur í Wix heimasíðugerð, Eqwid og Shopify.
Alvöru flottar og hraðvirkar heimasíður.
Við vinnum þetta í sameininigu með ykkur eða við sjáum alfarið um hönnun og uppsetningu á heimasíðunni.
Folda Bassa sér um allt frá A til Ö
Gerum okkar besta í að svala ykkar þörfum, viðskiptalegum markmiðum og það allra besta fyrir iðskiptavini ykkar.
Netverslanir
– Birgðastjórnun
– Verðstjórnun
– Hýsing
– Innbyggðar tengingar við
tæknilausnir
– Tengingar við aðrar sölugáttir
– Auglýsingastjórnun
– Tenging við Rapyd greiðslukerfi
– Uppfærslur og þróun kerfa
– Vöktun
- Reglulegt viðhald á netsíðunni
– Tenging við Rapyd greiðslukerfi
– Tenging við PayPal greiðslukerfi
– Tenign við Netgíró
Hönnun
Við hönnum margt
– Lógó
– Gluggamerkingar
– Samfélagsmiðlaefni
– Auglýsingar
– Umbúðir
Heimasíður
– Hýsing
– Innbyggðar tengingar við tæknilausnir
– Tengingar við aðrar sölugáttir
– Auglýsingastjórnun
– Tenging við Rapyd greiðslukerfi
– Tenging við PayPal greiðslukerfi
– Tenging við Netgíró
Uppsetningar þjónusta
Netþjónustan mætir heim til þín eða á vinnustaðinn og aðstoðar við, yfirferð, viðhald, uppsetningu og aðra aðstoð fyrir þitt tæki hvort sem það sé tölvan, síminn, spjaldtölvan, sjónvarpið, prentarinn eða önnur tæki sem þarf aðstoð við. Einnig sjáum við um uppfestingu tækja á veggi eða loft, vinnu við raflagnir og annað slíkt sem getur tengst tækjabúnaði heimilisins. Við lögum eða setjum upp nýtt net. Við förum yfir þráðlausa netið, mælum styrk og hraða þess.
Netþjónustan sérhæfir sig í netbúnaði.