Folda Bassa leggur mikla áherslu á vandaða hönnun og hágæða prentun á öllum hennar vörum
Í framhaldinu af pöntuninni þá færð þú tölvupóst frá folda@foldabassa.art varðandi hönnunina
Gott er að vita ef letrið á ekki að vera í stíl við aðrarvörur sem eru í körfunni 😊
Sama verð er fyrir hönnun á 2 stk af servíettum og uppúr
Skemmtilegt er að hafa servíetturnar með sama letri og boðskortin já eða súkkulaðistykkin frá Nóa sem við hönnum í stíl við litaþemað í veislunni þinni
Það er allt hægt, Folda elskar að hanna.
Fyrir frekari upplýsingar sendið tölvupóst á netfangið folda@foldabassa.art