Í framhaldinu af pöntuninni þá sendi þú/þið tölvupóst á netfangið folda@foldabassa.art ef það eru einhverjar breytingar eða ef nafnspjöldin eiga ekki að vera í stíl við aðrarvörur sem eru í körfunni.
Við leggjum mikla áherslu á vandaða hönnun og hágæða prentun á öllum okkar vörum.
Pappírsþykkt í nafnspjöldum er venjulega frá 300 gr. til 350 gr.