top of page

Hér að neðan eru æfingaprógröm fyrir byrjendur

Megináherslur sem snúa að endurtekningum hreyfinga í hverri lotu í styrktarprógrömmum með teygjubönd: Prógrömmin miða að blöndu af styrktar- og þrekaukningu vöðvahópanna til fjölbreyttra hlutverka í daglegu lífi. Tog hreyfingar þar sem bakhluti vöðvakerfanna hjá okkur er í aðalhlutverki miða að endurtekningum sem eru allt að 25-30 skipti. Æfingar sem innifela mest hreyfingar þar sem við ýtum/þrýstum frá okkur þar sem framhluti vöðvakerfanna er í aðalhlutverki miða að endurtekningum 12 – 15 skipti. Útfrá þessari reglu er því gott að muna að endurtekningar framhreyfinga eru alla jafna ½ fjöldi tog-/afturhreyfinga. Helstu ástæður eru meiri styrkur vöðva í bakhluta vöðvakerfisins almennt séð.

Æfingarprógram númer 1 - byrjendur
Æfingarprógram númer 2 - byrjendur
Æfingarprógram númer 3 - byrjendur
bottom of page